Viðburðir
29.05.2019 kl. 11:30 - 13:00 Rafmennt, Stórhöfða 27

Rafbílahleðsla - súpufundur FLR, SART, MVS og SI

Súpufundur FLR, SART, MVS og SI verður haldinn miðvikudaginn 29. maí kl. 11.30-13.00 í húsnæði Rafmenntar, Stórhöfða 27.

Dagskrá

  • Hleðsla rafbíla – hvað ber að hafa í huga - Jóhann Ólafsson, fagstjóri rafmagnsöryggissviðs MVS
  • Rafbílahleðsla – leiðbeiningar - Böðvar Tómasson, fagstjóri hjá EFLU
  • Álagsstýring í fjölbýlishúsum - Þórður Aðalsteinsson, sölustjóri Hleðslu
  • Fyrirspurnir til slökkviliðsins - Einar Bergmann Sveinsson og Vernharð Guðnason frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins

Óskað er eftir skráningu á fundinn vegna undirbúnings.

Bókunartímabil er frá 23 maí 2019 til 29 maí 2019