Viðburðir
04.02.2020 kl. 8:30 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Aðalfundur SUT

Aðalfundur Samtaka upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, verður haldinn þriðjudaginn 4. febrúar kl. 08.30 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

Dagskrá aðalfundar

1. Kosinn fundarstjóri.

2. Kosinn ritari fundarins.

3. Formaður flytur skýrslu stjórnar og flytur tillögur að verkefnaskrá næsta starfsárs.

4. Breytingar starfsreglna, ef fyrir liggja.

5. Kosning stjórnar:

a) formaður til eins árs

b) 3 meðstjórnendur til tveggja ára

6. Lýst stjórnarkjöri

7. Önnur mál

Aðeins þeir félagar sem senda fulltrúa á aðalfund hafa atkvæðisrétt. Athugið að tillögur, sem óskað er eftir að teknar verði fyrir fundinn, þurfa að hafa borist stjórn félagsins að minnsta kosti 7 dögum fyrir boðaðan aðalfund.

Fyrir frekari upplýsingar um fundinn er hægt að hafa samband við Eddu Björk Ragnarsdóttur, viðskiptastjóra á hugverkasviði SI, edda@si.is.

Bókunartímabil er frá 20 jan. 2020 til 4 feb. 2020