Viðburðir
12.03.2020 - 15.03.2020 Laugardalshöll

Verk og vit 2020

Sýningin Verk og vit verður haldin í fimmta sinn dagana 12.-15. mars 2020 í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.

Þeim sýnendum sem tóku þátt í Verki og viti 2018 ásamt félagsmönnum Samtaka iðnaðarins er boðið að forskrá sig á Verk og vit 2020 áður en sýningin fer í almenna kynningu og sölu. Forskráningu lýkur 23. september. Þeir sem skrá sig fyrir þann tíma frá 10% afslátt af fermetraverði á sýningarrými.

Hér geta félagsmenn SI forskráð sig.