Viðburðir
03.09.2020 kl. 17:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Aðalfundur Málms

Aðalfundur Málms verður haldinn fimmtudaginn 3. september kl. 17.00 í fundarherberginu Hóll í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35. 

Dagskrá

1. Fundarsetning

2. Formaður flytur skýrslu stjórnar

3. Endurskoðaðir reikningar og fjárhagsáætlun

4. Lagabreytingar

5. Tillögur uppstillingarnefndar

6. Kosning stjórnar og tveggja skoðunarmanna

7. Önnur mál

Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum flytur Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, erindið „Íslenskt efnahagslíf og iðnaðurinn á tíma COVID“.

Skrá mig