Viðburðir
Nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð - Arkio
Yngri ráðgjafar, sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, standa fyrir rafrænni fundaröð um nýsköpun og nýjar lausnir í mannvirkjagerð í október og nóvember. Þeir sem skrá sig fá sendan Zoom-hlekk fyrir fundinn.
Fundur um Arkio
Miðvikudagur 4. nóvember kl. 15.00-16.00.
Kynnir: Hilmar Gunnarsson, stofnandi Arkio.
Arkio er hönnunarhugbúnaður sem gerir hönnuðum kleift að hanna byggingar eða borgarskipulag með einföldum hætti með VR og AR tækni.