Viðburðir
08.12.2020 kl. 12:00 - 13:00 Rafrænn fundur

SAMARK - félagsfundur

Stjórn Samtaka arkitektastofa, SAMARK, boðar til rafræns félagsfundar þriðjudaginn 8. desember kl. 12.00-13.00.

Tilgangur fundarins er að ákveða áherslumál SAMARK sem stjórn mun vinna að á starfsárinu.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Áherslumál félagsins ákveðin
  2. Önnur mál

Stjórn hvetur félagsmenn SAMARK til að mæta og taka virkan þátt í mótun áherslumála félagsins. Fundargestir fá sendan hlekk á fundinn samdægurs og því er mikilvægt að skrá sig: 

Bókunartímabil er frá 30 nóv. 2020 til 8 des. 2020