Viðburðir
10.12.2020 kl. 17:30 Rafrænn fundur

Aðalfundur Félags blikksmiðjueigenda

Boðað er til aðalfundar í Félagi blikksmiðjueigenda, fimmtudaginn 10. desember kl. 17.30, sem að þessu sinni fer fram í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom. Þeir sem skrá sig fá sendan hlekk á fjarfundinn.

Dagskrá:

1. Skýrsla formanns um félagsstarfið á liðnu starfsári.

2. Gjaldkeri leggur fram til afgreiðslu reikninga félagsins fyrir liðið ár ásamt fjárhagsáætlun yfirstandandi árs. Hann skal ennfremur leggja fram tillögur stjórnar um árgjöld.

3. Tillögur uppstillinganefndar.

4. Kosning stjórnar.

5. Kosning fulltrúa og varafulltrúa í þær stjórnir og ráð sem félagið á rétt á að tilnefna til.

6. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara.

7. Lagabreytingar.

8. Önnur mál.

Bókunartímabil er frá 17 nóv. 2020 til 10 des. 2020