Viðburðir
10.12.2020 kl. 20:00 Rafrænn fundur

Aðalfundur Ljósmyndarafélags Íslands

Aðalfundur Ljósmyndarafélags Íslands verður haldinn rafrænt fimmtudaginn 10. desembr kl. 20.00. 

Dagskrá

1. Skýrsla stjórnar

2. Reikningar félagsins

3. Lagabreytingar, ef einhverjar.

4. Kosning stjórnarmanna og skoðunarmanna reikninga skv. 6. grein

5. Kosning í fastanefndir félagsins skv. 8. grein

6. Kosning í menningarsjóð skv. 9. grein

7. Önnur mál

Bókunartímabil er frá 25 nóv. 2020 til 10 des. 2020