Viðburðir
16.12.2020 kl. 17:00 - 18:30 Rafrænn fundur

Aðalfundur MFH

Aðalfundur Meistarafélags húsasmiða, MFH, verður haldinn rafrænt miðvikudaginn 16. desember kl. 17.00-18.30. Þeir sem skrá sig fá sendan Zoom-hlekk á fundinn samdægurs. 

Dagskrá samkvæmt lögum félagsins

1. Upplestur fundargerðar síðasta aðalfundar og samþykkt

2. Skýrsla félagsstjórnar

3. Skýrsla nefnda, ef við á

4. Lagðir fram skoðaðir reikningar fyrir liðið starfsár

5. Ákvörðun um ráðstöfun tekjuafgangs

6. Breyting á lögum og skipulagsskrám, er fyrir liggja

7. Ákvörðun um upphæð félagsgjalds

8. Lýsa kjöri stjórnar eða kosning stjórnar ef við á

9. Kosning skoðunarmanna, trúnaðarmannaráðs og uppstillingarnefndar

10. Önnur mál

Bókunartímabil er frá 27 nóv. 2020 til 16 des. 2020