Viðburðir
24.02.2021 kl. 17:00 Hótel Keflavík

Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja

Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja, RS, verður haldinn á Hótel Keflavík miðvikudaginn 24. febrúar kl 17.00

Dagskrá aðalfundar er samkv. samþykktum félagsins.

11.gr. Á aðalfundi skulu tekin fyrir þessi mál:

  1. Skýrsla stjórnar um störf á liðnu starfsári.
  2. Reikningar félagsins kynntir og bornir undir atkvæði.
  3. Félagsgjöld.
  4. Breytingar á samþykktum.
  5. Kosið í stjórn.
  6. Umræður og atkvæðagreiðsla mála sem löglega eru upp borin.
  • Að hefðbundinni dagskrá lokinni verður fyrirlestur / kynning sem verður nánar auglýst þegar nær dregur.
  • Kvöldverður á Hótel Keflavík í boði Reykjafells.

Vegna skipulagningar eru fundarmenn beðnir um að skrá sig fyrir 19. febrúar.

Bókunartímabil er frá 7 feb. 2021 til 24 feb. 2021