Viðburðir
19.05.2021 kl. 15:00 - 16:00 Rafrænn fundur

Mannvirkjalög - síðustu breytingar og staða á innleiðingu

Mannvirkjasvið SI boðar til fræðslufundar fyrir félagsmenn um mannvirkjalög nr. 160/2010, síðustu breytingar á lögunum og stöðu á innleiðingu. Fundurinn verður haldinn á Zoom miðvikudaginn 19. maí kl. 15.00-16.00.

Dagskrá

  1. Sandra Hlíf Ocares, framkvæmdastjóri Byggingavettvangsins – hvers vegna var lögunum breytt?
  2. Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI – helstu breytingar
  3. Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun – staðan á innleiðingu
  4. Spurningar og umræður

Fundarstjóri er Eyrún Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI.

Bókunartímabil er frá 12 maí 2021 til 19 maí 2021