Viðburðir
14.10.2021 kl. 16:00 Nýi Landspítalinn

Vísindaferð Yngri ráðgjafa í Nýja Landspítalann

Yngri ráðgjafar, deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, stendur fyrir vísindaferð í Nýja Landspítalann fimmtudaginn 14. október kl. 16.00. 

Farið verður í vettvangsskoðun um svæðið auk þess sem hönnuðir og verktaki munu kynna verkefnið. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Takmarka þarf fjöldann við 29 manns og því er nauðsynlegt að skrá sig hér. 

Bókunartímabil er frá 5 okt. 2021 til 14 okt. 2021