Viðburðir
28.10.2021 kl. 16:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Aðalfundur Málms

Aðalfundur Málms - samtaka fyrirtækja í málm- og skipaiðnaði fer fram fimmtudaginn 28. október nk. kl. 16.00 á 1. hæð í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35. Dagskrá verður samkvæmt lögum Málms. Léttar veitingar verða í boði.

Dagskrá

Kl. 16.00

1. Fundarsetning

2. Formaður flytur ársskýrslu stjórnar

3. Ársreikningur Málms

4. Lagabreytingar

5. Tillögur uppstillingarnefndar

6. Kosning stjórnar

- kosið verður um tvo meðstjórnendur

7. Önnur mál

Kl. 17.00 Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum mun Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins, halda erindi um hagtölur og stöðu málmiðnaðarins.

Bókunartímabil er frá 13 okt. 2021 til 28 okt. 2021