Viðburðir
17.05.2022 kl. 17:00 Edinborgarhúsið á Ísafirði

Stofnfundur starfsgreinahóps á Vestfjörðum

Samtök iðnaðarins bjóða atvinnurekendum í bygginga- og mannvirkjaiðnaði á Vestfjörðum til opins stofnfundar starfsgreinahóps þriðjudaginn 17. maí kl. 17.00 í Rögnvaldarsal á 2. hæð í Edinborgarhúsinu á Ísafirði.

Dagskrá

  • Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI
  • Friðrik Á Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI
  • Formleg stofnun starfsgreinahóps