Viðburðir
28.06.2022 kl. 16:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni

Aðalfundur Samtaka fyrirtækja í líf- og heilbrigðistækni, SLH, verður haldinn þriðjudaginn 28. júní kl. 16.00 í Veröld í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn til að fagna miklum úrbótum á nýsköpunarumhverfi hér á landi undanfarin ár og taka þátt í umræðum um framtíð lyfja-, líftækni- og heilbrigðisiðnaði á Íslandi. Að fundi loknum verður boðið upp á léttar veitingar.

Dagskrá samkvæmt starfsreglum samtakanna:

16:00 – 17:00

  1. Guðmundur Fertram, framkvæmdastjóri Kerecis, og formaður SLH opnar fundinn

  1. Kjör á fundarstjóra og ritara fundar

  1. Formaður flytur skýrslu stjórnar fyrir starfsárið 2021-2022

  1. Umræður um skýrslu stjórnar og stefnumál SLH

  1. Formaður flytur tillögur að verkefnaskrá næsta starfsárs

  1. Breytingar starfsreglna, ef fyrir liggja

  1. Kosning stjórnar

  1. Stjórnarkjöri lýst

  1. Önnur mál

17:00: Happy hour SLH 

Bókunartímabil er frá 14 jún. 2022 til 28 jún. 2022