Viðburðir
Vinnustofa - sjálfbærni og sjálfbærnistefna FHIF
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda, FHIF, stendur fyrir vinnustofu um sjálfbærni og sjálfbærnistefnu félagsins miðvikudaginn 7. september kl. 9.00-12.00 í Hól í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.