Viðburðir
25.01.2023 kl. 9:00 - 9:30 Rafrænn fundur

Er nemi á þínum vinnustað? Rafrænn fræðslufundur

Málmur stendur fyrir rafrænum fræðslufundi miðvikudaginn 25. janúar kl. 9.00-9.30 fyrir félagsmenn með yfirskriftinni Er nemi á þínum vinnustað? Á fundinum verður fjallað um birtingaskrá og rafræna ferilbók í málmgreinum, farið verður yfir leiðbeiningar á skráningu fyrirtækja á birtingaskrá ásamt leiðbeiningum um notkun rafrænnar ferilbókar í málmgreinum. 

Dagskrá

  • Ólafur Jónsson, Nemastofa atvinnulífsins, fjallar um notkun rafrænna ferilbóka í málgreinum ásamt leiðbeiningum um skráningu á birtingaskrá
  • Lilja Björk Guðmundsdóttir, viðskiptastjóri Málms hjá SI, stýrir fundinum

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum SI. Þau sem skrá sig fá sendan hlekk á fundinn daginn fyrir fund.

Bókunartímabil er frá 13 jan. 2023 til 25 jan. 2023