Viðburðir
28.03.2023 kl. 14:00 - 16:00 Háskólinn í Reykjavík

Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í Háskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 28. mars kl. 14-16 í stofu M101.

Dagskrá

14:00 Opnun viðburðar - Sigurður Magnús Garðarson, forseti Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands
14:10 Þrjár víddir álframleiðslu í Þýskalandi - Roman Düssel, deildarstjóri rafgreiningu hjá Trimet
14:30 Reglunarafl frá álverum - Eyrún Linnet, stofnandi og stjórnarformaður Snerpa Power
14:40 Kaffihlé
14:50 Örerindi

  • Rúnar Unnþórsson, prófessor við Háskóla Íslands - Áljóna rafhlöðusellur - niðurstöður notkunarprófana
  • Christiaan Richter, prófessor við Háskóla Íslands - Aluminum as hydrogen source
  • Erna Sif Arnardóttir, dósent í Háskólanum í Reykjavík - The importance of sleep for shift workers
  • Anna Sigríður Islind, dósent í Háskólanum í Reykjavík - Improved shift system at Alcoa
  • Kristján Leósson, vísindastjóri DTE - Recent developments at DTE
  • Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor við Háskólann í Reykjavík - SisAl verkefnið: verðmæti úr úrgangsefnum

15:30 Afhending nemendaviðurkenninga
og kynning á nemendaverkefnum
16:00 Lok dagskrár – Léttar veitingar og drykkir

Bókunartímabil er frá 9 feb. 2023 til 28 mar. 2023