Viðburðir
30.03.2023 kl. 17:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Aðalfundur Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara

Félag dúklagninga- og veggfóðrarameistara boða til aðalfundar fimmtudaginn 30. mars og hefst hann kl. 17.00. Aðalfundurinn fer fram í Húsi atvinnulífsins á 4. hæð í Veröld að Borgartúni 35. Boðið verður upp á léttar veitingar.

Dagskrá fundarins, samkvæmt 13. gr. laga félagsins.

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Reikningar félagsins
  3. Ákvörðun árgjalds
  4. Lagabreytingar (ef fyrir liggja)
  5. Kosning til stjórnar
  6. Kosning tveggja skoðunarmanna og eins til vara
  7. Kynning á skipan nefnda félagsins
  8. Önnur mál

Að aðalfundarstörfum loknum mun Ólafur Jónsson hjá Nemastofu vera með kynningu á rafrænni ferilbók og birtingarskrá.

Bókunartímabil er frá 22 mar. 2023 til 30 mar. 2023