Viðburðir
Iðnaðarsýningin 2023 í Laugardalshöll
Iðnaðarsýningin 2023 fer fram í Laugardalshöll 31. ágúst til 2. september í haust. Helstu svið sýningarinnar verða mannvirki, orka, innviðir, hönnun og vistvænar lausnir. Sýningarfyrirtækið Ritsýn stendur að sýningunni sem er unnin í samstarfi við Samtök iðnaðarins.
Nánari upplýsingar á vef sýningarinnar, idnadarsyningin.is.
