Viðburðir
03.10.2023 kl. 16:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Aukaaðalfundur IGI

Aukaaaðalfundur IGI fer fram 3. október næstkomandi kl. 16.00 í Veröld, Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35.

Dagskrá:

16:00 – 17:00

  1. Þorgeir Frímann Óðinsson, formaður IGI, opnar fundinn
  2. Kjör á fundarstjóra og ritara fundar
  3. Kjör á formanni
  4. Kosning meðstjórnenda ef þörf er á
  5. Skipulag Hugverkaráðs SI og forgangsröðun málefna IGI starfsárið 2023-2024
  6. Önnur mál

17:00:

Happy hour

Skrá mig