Viðburðir
Fagkvöld Ljósmyndarafélags Íslands
Fagkvöld Ljósmyndarafélags Íslands fer fram miðvikudaginn 13. desember kl. 20.00 í sal Hard Rock Café Lækjargötu 2a. Styrmir og Heiðdís ljósmyndarar verða með erindi undir yfirskriftinni Að svindla á lífinu og skapa sitt eigið draumastarf.
Frítt fyrir félagsmenn og 6.500 kr. fyrir aðra.