Viðburðir
Aðalfundur SI
Aðalfundur Samtaka iðnaðarins, Iðnþing, verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 10.00–12.00 í fundarsalnum Hyl á 1. hæð í Borgartúni 35.
Dagskrá
1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
2. Framkvæmdastjóri leggur fram til úrskurðar endurskoðaða ársreikninga samtakanna fyrir liðið almanaksár, með athugasemdum endurskoðanda
3. Tillaga stjórnar um fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár
4. Launakjör stjórnarmanna
5. Lýst kjöri formanns og meðstjórnenda
6. Kjör í fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins
7. Kosning löggilts endurskoðanda
8. Kosning kjörstjóra og tveggja aðstoðarmanna
9. Önnur mál