Viðburðir 
    Aðalfundur Tannsmiðafélags Íslands
Aðalfundur Tannsmiðafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 11. apríl kl. 16.30 í Hyl, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Léttar veitingar og drykkir í boði.
Óskað er eftir framboðum í stjórn. Framboð berist til erla@si.is.
Dagskrá
- 
Fundargerð síðasta aðalfundar lesin 
- 
Yfirlit yfir störf og framkvæmdir stjórnarinnar á liðnu ári 
- 
Endurskoðaðir reikningar fyrir liðið reikningsár. 
- 
Farið yfir starfsáætlun yfirstandandi árs. 
- 
Ákvörðun félagsgjalda. 
- 
Kjör stjórnarmanna 
- 
Kjör sáttanefndar (3 aðilar). 
- 
Kjör skoðunarmanna reikninga. 
- 
Önnur mál. 
