Viðburðir
14.05.2024 - 16.05.2024 Iðan, fræðslusetur í Vatnagörðum 20

Bransadagar Iðunnar

Bransadagar Iðunnar verða haldnir 14. - 16. maí og eru helgaðir nýsköpun í iðnaði. Á Bransadögum deila hátt í þrjátíu sérfræðingar þekkingu sinni og reynslu. Húsnæði Iðunnar í Vatnagörðum 20 verður opið fyrir gesti alla dagana. Hægt er að skrá sig á einstaka fyrirlestra. 

Hér er hægt að nálgast dagskrá: www.bransadagar.is.