Viðburðir
16.05.2024 kl. 17:00 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Félag pípulagningameistara - fundur

Samtök iðnaðarins hafa unnið að skoðanakönnun fyrir hönd stjórnar FP og liggja niðurstöður nú fyrir. Hér með er boðað til kynningarfundar fimmtudaginn 16. maí kl. 17.00 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35 á 1.hæð.

Dagskrá

  • Fundur settur - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Niðurstöður og greining skoðanakönnunar - Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
  • Kynning á SA og nýjum kjarasamningi - Guðmundur Heiðar Guðmundsson, lögmaður á vinnumarkaðssviði SA
  • Gervigreind í mannvirkjagerð - Haraldur Arnórsson, forstöðumaður upplýsingatækni og BIM hjá ÍAV

Nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn.

Bókunartímabil er frá 10 maí 2024 til 16 maí 2024