Viðburðir
25.09.2024 kl. 13:00 - 17:00 Iðnó

Dagur Grænni byggðar

Dagur Grænni byggðar verður haldinn miðvikudaginn 25. september kl. 13-17 í Iðnó

Dagskrá

  • Keynote: Kasper Benjamin Reimer Bjørkskov, arkitekt
  • Fundarstjóri: Freyr Eyjólfsson, SORPA

Að móta vistvænni byggð

  • Magnús Örn Agnesar Sigurðsson, Umhverfis- orku- og loftslagsráðuneytið - Aðlögun að loftslagsbreytingum
  • Ólafur H Wallevik, Háskólinn í Reykjavík - Mikilvægi endingar í vistvænni hugsun
  • Elín Þórólfsdóttir, Húsnæðis- og mannvirkjastofnun - Breytingar á byggingarreglugerð: LCA og hringrás
  • Sigríður Ósk Bjarnadóttir, Hornsteinn - Að hanna vistvænni steypu

Að byggja vistvænni byggð

  • Þorgils Helgason, Samtök iðnaðarins - Vinnustofa um vistvænni steypu
  • Aðalsteinn Ólafsson, Grænni byggð - Losunarlausir verkstaðir
  • Ingólfur Gissurarson, ÍAV - Reynsla af losunarlausum verkstöðum
  • Pallborð – Lausnir og þarfir: Gísli Örn Bjarnhéðinsson, Alverk, Ragnar Ómarsson, Verkís, Sigríður Maack, Arkitektafélag Íslands, Guðbjartur Jón Einarsson, Landsvirkjun

Stjórn Grænni byggðar afhendir Grænu skófluna kl. 17 og í kjölfarið verður boðið upp á léttar veitingar.

 

Miðaverð fyrir aðila: 8 000 ISK
Almennt miðaverð: 10 000 ISK

Hér er hægt að skrá sig.