Viðburðir
13.03.2025 kl. 14:00 - 16:00 Háskólinn í Reykjavík

Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram í Háskólanum í Reykjavík fimmtudaginn 13. mars kl. 14-16 í stofu M208.

Dagskrá

Opnun viðburðar

  • Ármann Gylfason - forseti verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík
  • Sigurður Magnús Garðarson - forseti verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands
Historical overview of the French primary aluminium industry & The principles and tools to increase amperage in aluminium electrolysis 

  • Michel Reverdy, Senior Manager Technology Transfer at Emirates Gobal Aluminium

Ísland gefur heiminum gjöf 

  • Kristjana Kjartansdóttir, Framkvæmdastjóri Ísar

Kaffihlé
Örerindi

  • Guðlaugur Bjarki Lúðvíksson, Framkvæmdastjóri öryggis-, umhverfis- og umbótasviðs hjá Norðuráli: Ný og umhverfisvæn framleiðslulína Norðuráls
  • Eyrún Linnet, CTO & Co-founder at SnerpaPower: Harness your data for improved competitiveness
  • Ingibjörg Gróa Magnúsdóttir, fræðslustóri hjá Alcoa Fjarðaál: En þetta hefur alltaf verið svona... Umbætur á þjálfunarferli Alcoa Fjarðaáls og tækifærin til að gera enn betur
  • Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, prófessor hjá HR: Að rafgreina Kísil
Afhending nemendaviðurkenninga og kynning á nemendaverkefnum

Í lok dagskrár verður boðið upp á léttar veitingar.

Bókunartímabil er frá 28 feb. 2025 til 13 mar. 2025