Viðburðir
Vaxtarsprotinn 2025
Vaxtarsprotinn 2025 verður afhentur miðvikudaginn 10. september kl. 9 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.
Vaxtarsprotinn er afhentur þeim sprotafyrirtækjum sem sýna mestan vöxt í söluveltu milli síðasta árs og ársins á undan.