Viðburðir
Iðnaðarsýningin 2025
Iðnaðarsýningin verður haldin í annað sinn 9.-11. október í Laugardalshöllinni. Mikil aðsókn var að Iðnaðarsýningunni 2023.
Helstu svið sýningarinnar eru mannvirki, orka, innviðir, hönnun og vistvænar lausnir.
Sýningin er unnin í samstarfi við Samtök iðnaðarins.