Viðburðir
22.10.2025 kl. 9:00 - 10:30 Hús atvinnulífsins, Borgartúni 35

Lífsferilsgreiningar

Samtök iðnaðarins standa fyrir viðburði um lífsferilsgreiningar miðvikudaginn 22. október nk. kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35. Einnig verður hægt að fylgjast með í streymi.

Dagskrá

  • Lífsferilsgreiningar í reglugerð - Páll Ársæll Hafstað, byggingarverkfræðingur MSc, sérfræðingur hjá HMS
  • Ávinningur LCA sem hönnunartól – Helga María Adolfsdóttir, byggingafræðingur BSc, sérfræðingur í lífsferilsgreiningum hjá VERKVIST
  • Reynsla Arkís arkitekta á fyrstu skrefum LCA – Viggó Magnússon, byggingafræðingur BSc, og eigandi Arkís arkitekta
  • Life Cycle Assesment (LCA) - Danish approach – Mathilde Mattson Haugaard, Specialist, LCA & Sustainability Management, COWI & Arkitema og Gitte Gylling Olesen, Technical Director, Sustianability, COWI & Arkitema
  • Umræður
  • Sandra Rán Ásgrímsdóttir, formaður FRV, annast fundarstjórn.

Vinsamlega tilgreinið í athugasemdadálk ef óskað er eftir að fylgjast með í streymi. Hlekkur á streymi verður sendur út með tölvupósti fyrir fundinn. 

Skrá mig