Viðburðir
26.11.2025 kl. 17:00 Bíó Paradís

Kvikmyndaþing 2025 - Verðmætasköpun og menningarspegill

Kvikmyndaþing 2025 fer fram miðvikudaginn 26. nóvember kl. 17 í Bíó Paradís. Yfirskrift þingsins er Verðmætasköpun og menningarspegill. Á þinginu verður fjallað um stöðu og tækifærin í íslenskri kvikmyndagerð. 

Boðið verður upp á léttar veitingar að þingi loknu.

Að þinginu standa Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Samtök kvikmyndaleikstjóra, Félag leikskálda og handritshöfunda, Félag kvikmyndagerðarmanna og Samtök iðnaðarins. 

Skrá mig