Viðburðir
Útboðsþing SI
Útboðsþing SI er haldið ár hvert í samstarfi við Mannvirki - félag verktaka og Samtök innviðaverktaka.
Á þinginu sem haldið er í byrjun árs eru kynnt fyrirhuguð útboð þess árs á verklegum framkvæmdum opinberra aðila.
Dagskrá auglýst síðar.
