Viðburðir
Samstaða um úrbætur í húsnæðismálum
Húsnæðismál eru eitt stærsta úrlausnarefni samfélagsins í dag. Hátt húsnæðisverð, skortur á langtímasýn og flókið ferli hafa áhrif á heimili, atvinnulíf og framtíðarþróun samfélagsins.
Samtök iðnaðarins og VR boða til opins fundar um úrbætur í húsnæðismálum þriðjudaginn 27. janúar kl. 15:00 – 17:00 í Salnum Kópavogi. Hvað þarf að breytast til að tryggja öruggt húsnæði og hvernig komumst frá orðum til athafna? Fundurinn er opinn öllum sem vilja taka þátt í málefnalegri umræðu um húsnæðismál og framtíð uppbyggingar á Íslandi.
Dagskrá auglýst síðar.
