Viðburðir
Tækniþróunarsjóður - kynningarfundur
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóði miðvikudaginn 28. janúar kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins í Borgartún 35, 1. hæð. Erla Tinna Stefánsdóttir, SI, er fundarstjóri.
Dagskrá
- Arnþór Ævarsson, Rannís, Styrkir Tækniþróunarsjóðs
- Sigurður Óli Sigurðsson, Rannís, Skattahvatar rannsókna- og þróunar
- Mjöll Waldorf, Rannís, Eurostars og þjónustu EEN
- Karl Birgir Björnsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi Hefring Marine og aðildarfyrirtæki SI, reynslusaga af umsóknarferlinu í Tækniþróunarsjóði
