Viðburðir
03.02.2026 kl. 14:30 - 17:00 Grand Hótel Reykjavík

Samstaða um úrbætur í húsnæðismálum

SI og VR standa fyrir fundi þriðjudaginn 3. febrúar kl. 14.30-17.00 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík um húsnæðismál sem eru eitt stærsta úrlausnarefni samfélagsins í dag. Hátt húsnæðisverð, skortur á langtímasýn og flókið ferli hafa áhrif á heimili, atvinnulíf og framtíðarþróun samfélagsins.

Húsnæðisuppbygging er eitt stærsta úrlausnarefni samfélagsins í dag. Hátt húsnæðisverð, skortur á langtímasýn og flókið ferli hafa áhrif á heimili, atvinnulíf og framtíðarþróun samfélagsins. Hvað þarf að breytast til að tryggja öruggt húsnæði og hvernig komumst við frá orðum til athafna?

Dagskrá

  • Setning - Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Ávarp – Ragnar Þór Ingólfsson, félags- og húsnæðismálaráðherra
  • Erindi – Halla Gunnarsdóttir, formaður VR
  • Staða húsnæðismála í upphafi árs – Kristín Amalía Líndal, hagfræðingur hjá HMS
  • Gjaldtökuheimildir sveitarfélaga við uppbyggingu húsnæðis – Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI
  • Reynslan af vettvangi: hvað tefur framkvæmdir? – Karl Þráinsson, framkvæmdastjóri Framkvæmdafélagsins Arnarhvols
  • Áhrif öldrunar þjóðarinnar á húsnæðisþörf samfélagsins – Sigurður Stefánsson, framkvæmdastjóri Aflvaka þróunarfélags

Frá samstöðu til aðgerða – hvað þarf að gerast núna?

Halla Gunnarsdóttir og Sigurður Hannesson stýra pallborði.

  • Saga Guðmundsdóttir, aðalhagfræðingur Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri JÁVERKS
  • Björn Traustason, framkvæmdastjóri Bjargs íbúðafélags
  • Jóhanna Helgadóttir, meðeigandi og fagstjóri skipulagsmála hjá Nordic Office of Architecture

Skrá mig