• Vilmundur Jósefsson á Iðnþingi 2003

22. sep. 2009

Vilmundur Jósefsson formaður SA

Vilmundur Jósefsson hefur tekið við sem formaður Samtaka atvinnulífsins, en Þór Sigfússon, sem verið hefur í leyfi frá formennsku í samtökunum frá 9. júlí, hefur ákveðið að víkja formlega úr sæti formanns SA.

Vilmundur Jósefsson var formaður SI frá 2000 – 2005.

Sjá nánar á vefsíðu SA.