10. Framleiðslustjórnun fyrirtækis - Dæmi

Dæmi

Hvað er „framleiðslustjórnun fyrirtækis" (FPC)? Hvernig get ég byggt upp eigið FPC-kerfi?
Í töflunni hér að neðan eru nokkur dæmi um hvernig má útfæra verklagsreglur, leiðbeiningar eða aðrar kröfur um skjalfestingu á framleiðslukröfum byggðum á framleiðslustöðlum.

CEN hefur útbúið marga framleiðslustaðla sem er að finna í Byggingavörutilskipuninni. Í eftirfarandi töflu er reynt að velja dæmi frá ýmsum framleiðslugreinum sem gefur góða mynd af þeirri miklu breidd sem einkennir byggingavörumarkaðinn.

Innihald FPC-handbókar:

Tengslatafla:
Guidance paper B

Dæmi

Inngangur

-

Gæðatrygging FPC handbók (tré)

-

FPC handbók (tré).pdf (27 KB)

Gæðamarkmið

-

Skipulag og ábyrgð

3.1.1, 3.1.1a.b.c

9.3 Skipurit(R)

Framleiðslustaður

-

"FPC-kerfið"

Starfsfólk

3.2.1

5.7 Menntun starfsfólks(P)

Gæðastjórnunarkerfið

3.1.1, 3.1.2, 3.1.2a, 3.2.3

Skjalastýring

3.1.1, 3.1.2

4.3 Skjalastýring (P)

Hráefni, innkaup og birgjar

3.1.3a, 3.3

8.3.2 Framleiðslustýring - Múrverk "1) Móttaka á vörum" (R)

Framleiðslustjórnun

3.1.3b

7.4.4 Framleiðsluferlar (P/R)
8.3.1 Almennt: "Verklagsreglur um innri vöktun á framleiðslunni - Múrverk (P) xx

Vöktun, mat á niðurstöðum, staða vöktunar á hverjum tíma

3.1.2c,d, 3.1.3b,c, 3.2.2, 3.2.3, 3.2.4, 3.2.5

G.3.5 Skýrslugerð - steypurör (R)
5.3.5.2 Innri prófanir (R)
8.3.4 1) Lokaprófanir á framleiðslunni: "Eftirlitsáætlun" (R)

Stjórnun vöktunargagna

3.1.2c, 3.2.3, 3.2.5

9.3 Stjórnun á niðurstöðum prófanna (P)

Frábrigði

3.1.2d, 3.2.3, 3.2.4, 3.2.5

H.7 Stjórnun frábrigðavöru – Íblöndunarefni fyrir steinsteypu (R)

Merkingar og rekjanleiki

3.2.2,3.3

8.3.5 Rekjanleiki: "Stock control system"

Meðhöndlun, geymsla og fl.

3.1.3c

G.5.3 Geymsla - Steypurör (P)

Fyrirbyggjandi aðgerðir

3.1.2d, 3.2.4

Verklagsregla P.V.01 fyrirbyggjandi aðgerðir - gluggar

Mælitæki

3.1.3c, 3.2.1

7.4.2 Mælitæki (P/R) - Gluggar

Innri úttektir

-

H.2.3 Mat stjórnenda – Íblöndunarefni fyrir steinsteypu (R)

Ytri úttektir

-

Samræmisyfirlýsing

-

Fylgiskjöl

-

Aftur í gátlista


Skjalastjórnun

Skjal nr: 12937                 Síðast samþykkt:  27. október 2005
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 17. febrúar 2004

Copyright © 2006 ce-byg