3. Hvaða ,,umboð” (mandat) fjallar um mína framleiðslu? - Dæmi

Dæmi

Ef þú vilt vita hvaða ,,umboð” þín framleiðsla fellur undir er hægt að vafra um vefsetur CEN, http://www.cenorm.be/ .
Þar færðu yfirlit yfir ,,umboð sem varða Byggingavörutilskipunina og leiddu til þess að gerðir voru samræmdir staðlar fyrir framleiðslu sem þar með á að CE -merkja.

Þegar þú hefur fundið þína framleiðslu og þar með upplýsingar um númerið á umboðinu geturðu fundið dæmi um umboðstexta á http://www.acdilitia.itc.cnr.it/documenti/M101.pdf .
(Til að sjá önnur tilgreind umboð er hægt að skrifa t.d. slóðina, M125.pdf í stað M101.pdf í veffangsreitinn.)

Dæmi um umboð:

  • M/100 Precast concrete products

  • M/101 Doors, windows and related products

  • M/112 Structural timber products and ancillaries

  • M/113 Wood-based panels

  • M/114 Cement, building limes and other hydraulic binders

  • M/116 Masonry and related products

  • M/118 Wastewater engineering products

  • M/119 Floors

  • M/121 Internal and external wall and ceiling finishes

  • M/125 Aggregates

Aftur í gátlista


Skjalastjórnun

Skjal nr: 12259               Síðast samþykkt:  31. október 2005
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 17. febrúar 2004


 
Copyright © 2006 ce-byg