5. Hvaða grunnkröfur hafa áhrif á mína framleiðslu? - Dæmi

Gluggar og útihurðir
Allir gluggar og útihurðir falla að minnsta kosti undir aðra af grunnkröfunum um orkusparnað og hitaeinangrun þar sem íslensk byggingareglugerð gerir kröfu um U-gildi. En í raun geta gluggar og hurðir fallið undir fleiri þætti grunnreglnanna.

  • Grunnkrafa nr. 1 - Burðarþol og stöðugleiki
    Prófun: Vindálag, snjóálag

  • Grunnkrafa nr. 2 - Varnir gegn eldsvoða
    prEN 14351-1 fjallar ekki um eld- og reykvarnarhurðir

  • Grunnkrafa nr. 3 - Hollusta, heilsa og umhverfi
    Prófun: Vatnsþéttleiki, losun hættulegra efna

  • Grunnkrafa nr. 4 - Öryggi við notkun
    Prófun: Slag- og þrýstiþol (t.d. glerhurðir), opnunargeta

  • Grunnkrafa nr. 5 - Hávaðavarnir
    Prófun: Hljóð

  • Grunnkrafa nr. 6 - Orkusparnaður og hitaeinangrun
    Prófun: U-gildi, loftþéttleiki


Innihurðir
Allar innihurðir falla a.m.k. undir eina grunnkröfu - opnunargetu. Ef viðskiptavinurinn hefur sérstakar óskir geta þær falið í sér að innihurð falli undir fleiri grunnkröfur:

  • Grunnkrafa nr. 1 - Burðarþol og stöðugleiki
    Prófun: Vindálag, snjóálag

  • Grunnkrafa nr. 2 - Varnir gegn eldsvoða
    prEN 14351-1 fjallar ekki um eld-og reykvarnarhurðir

  • Grunnkrafa nr. 3 - Hollusta, heilsa og umhverfi
    Prófun: Vatnsþéttleiki, losun hættulegra efna

  • Grunnkrafa nr. 4 - Öryggi við notkun
    Prófun: Slag- og þrýstiþol (t.d. glerhurðir), opnunargeta

  • Grunnkrafa nr. 5 - Hávaðavarnir
    Prófun: Hljóð

  • Grunnkrafa nr. 6 - Orkusparnaður og hitaeinangrun
    Prófun: U-gildi, loftþéttleiki

Aftur í gátlista


Skjalastjórnun

Skjal nr: 12321                    Síðast samþykkt:  27. október 2005
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 12. febrúar 2004


Copyright © 2006 ce-byg