9. Hvað þýðir anneks ZA? - Dæmi
Múrblöndur
Í anneks ZA i EN 998-2 er gefið upp hvaða eiginleika þarf að tilgreina varðandi múrblöndur. Þar kemur einnig fram hvort aðildarlönd gera sérkröfur sem geta heft innflutning þangað. Varðandi tiltekna eiginleika vörunnar getur framleiðandinn e.t.v. látið koma fram í vörulýsingu að engin gildi séu gefin upp. Það er múrblönduframleiðandinn sjálfur sem ákveður hvað kemur fram í vörulýsingunni. Auk þess kemur fram í anneks hvaða vottunarþrepi hinar ýmsu múrblöndur tilheyra ásamt nánari lýsingum á þeim þrepum. (SjáCE gátlista, Skref 7: Hvaða kröfur eru gerðar til minnar framleiðslu varðandi staðfestingu á samræmi?)
Á eftirfarandi slóð má sjá kröfur um innihald samræmisyfirlýsingar og útfærslu og innihald CE-merkingar.
ESB Samræmisyfirlýsing - spónaplötuframleiðsla
Dæmi um EC samræmisyfirlýsingu fyrir spónaplötur.
Skjalastjórnun
Skjal nr: | 12307 | Síðast samþykkt: | 27. október 2005 | ||
Skjalagerð: | Grein | Síðast endurskoðað: | 18. febrúar 2004 |
Copyright © 2006 ce-byg