Kosning endurskoðanda og kjörstjórnar

- Samþykkt á Iðnþingi 14. mars 2003 -

Tillaga stjórnar Samtaka iðnaðarins um löggiltan endurskoðanda

Stjórn Samtaka iðnaðarins leggur til við Iðnþing að Gunnar Erlingsson, DFK Endurskoðun, verði kjörinn löggiltur endurskoðandi Samtaka iðnaðarins til eins árs.

Tillaga stjórnar Samtaka iðnaðarins um löggiltan endurskoðanda

Stjórn Samtaka iðnaðarins leggur til við Iðnþing að Gunnar Erlingsson, DFK Endurskoðun, verði kjörinn löggiltur endurskoðandi Samtaka iðnaðarins til eins árs.

Tillaga stjórnar Samtaka iðnaðarins um kjörstjóra og tvo aðstoðarmenn hans

Stjórn Samtaka iðnaðarins leggur til við Iðnþing að kjörstjóri verði kosinn Anton Bjarnason, Glerborg ehf. og aðstoðarmenn hans verði Aðalsteinn Aðalsteinsson, Farfa ehf. og Þórleifur V. Friðriksson, Hjá GuðjónÓ. ehf.

Báðar tillögurnar voru samþykktar.


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.