Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins
- 14. mars 2003
Kosningaþátttaka í stjórnar- og formannskjöri var tæp 70% -
Kosningaþátttaka í stjórnar- og formannskjöri var tæp 70% - Formannskjör: Aðrir fengu 1% greiddra atkvæða. Auðir og ógildir voru 1%. Vilmundur Jósefsson verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram að Iðnþingi 2004. Kjör stjórnar og ráðgjafaráðs Stjórn
Vilmundur Jósefsson fékk rúm 98% greiddra atkvæða.
Alls gáfu 10 menn kost á sér.
Þessir fjórir hlutu flest atkvæði og setjast í stjórn Samtaka iðnaðarins til næstu tveggja ára:
Hörður Arnarson, Marel hf. 35.718 atkvæði
Eiður Haraldsson, Háfell ehf. 33.349 atkvæði
Guðlaugur Adólfsson, Fagtak ehf. 23.226 atkvæði
Sigurður Bragi Guðmundsson, Plastprent hf. 20.225 atkvæði
Fyrir í stjórn Samtaka iðnaðarins eru:
Baldur Guðnason, HarpaSjöfn hf. | |
Halla Bogadóttir, Halla Boga gullsmíði | |
Hreinn Jakobsson, Skýrr hf. | |