Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins

- 14. mars 2003

Kosningaþátttaka í stjórnar- og formannskjöri var tæp 70% -

Kosningaþátttaka í stjórnar- og formannskjöri var tæp 70% -

Formannskjör:

Vilmundur Jósefsson
Vilmundur Jósefsson fékk rúm 98% greiddra atkvæða.

Aðrir fengu 1% greiddra atkvæða. Auðir og ógildir voru 1%.

Vilmundur Jósefsson verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram að Iðnþingi 2004.

Kjör stjórnar og ráðgjafaráðs
Alls gáfu 10 menn kost á sér.

Stjórn
Þessir fjórir hlutu flest atkvæði og setjast í stjórn Samtaka iðnaðarins til næstu tveggja ára:

Hörður Arnarsson
Hörður Arnarson, Marel hf.
35.718 atkvæði
Eiður Haraldsson
Eiður Haraldsson, Háfell ehf.
33.349 atkvæði
Guðlaugur Adolfsson
Guðlaugur Adólfsson, Fagtak ehf.
23.226 atkvæði
Sigurður Bragi Guðmundsson
Sigurður Bragi Guðmundsson, Plastprent hf.
20.225 atkvæði

Fyrir í stjórn Samtaka iðnaðarins eru:

Baldur Guðnason
Baldur Guðnason, HarpaSjöfn hf.
Halla Bogadóttir
Halla Bogadóttir, Halla Boga gullsmíði
Hreinn Jakobsson
Hreinn Jakobsson, Skýrr hf.