Dagskrá Iðnþings

- 12. mars 2004

Hefðbundin aðalfundarstörf, skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár, ársreikningar Samtaka iðnaðarins...

10:00 Afhending fundargagna
10:10

Hefðbundin aðalfundarstörf

  1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár
  2. Ársreikningar Samtaka iðnaðarins
  3. Tillaga stjórnar að fjárhagsáætlun næsta árs
  4. Lagabreytingar
  5. Lýst kjöri formanns og meðstjórnenda
  6. Kjör í fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins
  7. Kosning löggilts endurskoðanda
  8. Kosning kjörstjóra og aðstoðarmanna hans
  9. Önnur mál:

- Kynntar helstu niðurstöður kannana um ástand og horfur í iðnaði og Evrópumál o.fl.

- Almennar umræður

Ályktun Iðnþings

 
12:00

Opin dagskrá

Hádegisverður í boði Samtaka iðnaðarins

Ræða formanns, Vilmundar Jósefssonar

Ræða iðnaðarráðherra, Valgerðar Sverrisdóttur

   
14:15

Áratugur breytinga

- EES samningurinn 10 ára -

Frjáls för vinnuafls - breytingar á vinnumarkaði
Árni Magnússon, félagsmálaráðherra

Fjárfestingar og fjármagnsflutningar
Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka hf.

Staða smáríkja í Evrópusamstarfi
Einar Páll Tamimi, lektor við Háskólann í Reykavík og forstöðumaður Evrópuréttarstofnunar HR

   
16:00 Iðnþingi slitið