Árshóf Samtaka iðnaðarins

Árshóf Samtaka iðnaðarins verður haldið í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 15. mars. Vinsamlegast hafið samband við Þóru Ólarfsdóttur í Síma 591 0100 eða tilkynnið þátttöku á netfangið thora@si.is eða fyrir 7. mars nk.

Árshóf SI

 

Árshóf Samtaka iðnaðarins verður haldið í Gullteig á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 15. mars.

Vinsamlegast hafið samband við Þóru Ólarfsdóttur í Síma 591 0100 eða tilkynnið þátttöku á netfangið thora@si.is eða fyrir 7. mars nk.

Miðinn kostar 7.800 krónir og hefst hófið með fordrykk og smáréttum í boði SI kl. 19.30 í Miðgarði.

Dagskrá:

Formaður SI Svana Helen Björnsdóttir setur hófið

Veislustjóri: Guðrúnu Hafsteinsdóttur, Kjörís

Ræðumaður kvöldsins: Áslaug Gunnarsdóttur, stjórnarformaður Nóa Síríus

Skemmtikraftar: Sigurður Guðmundsson, í Hjálmum og Pétur Jóhann Sigfússon, uppistandari

Hljómsveitina skipa: Þórður Árnason, Jóhann Ásmundsson, Einar Valur Scheving, Gunnar Þórðarson og Jakob Óskar Jónsson

Matseðill

Aðalréttur

Innbakað lambafille með villisveppaduxell og rauðvínsrósmaríngljáa, kartöflukaka með sætri fyllingu og  rótargrænmeti

Eftirréttur

Cappuccino creme brulée með ítölskum marengs og myntuávaxtasalati

Kaffi/te og Nóa- konfekt