Skýrslur og rit

GERT-skýrsla 2012

02.11.2023

Hér er hægt að nálgast GERT-skýrslu 2012 um stöðu íslenskra nemena og framtíðarþörf samfélagsins. Um er að ræða skýrslu starfshóps á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Samtaka iðnaðarins.