Skýrslur og rit
Hlaupum hraðar - slítum fjötrana og sækjum tækifærin
Hlaupum hraðar - slítum fjötrana og sækjum tækifærin er yfirskrift skýrslu sem Samtök iðnaðarins gáfu út samhliða Iðnþingi 2021 þar sem lagðar eru fram 33 tillögur að umbótum.
Hér er hægt að nálgast skýrsluna.