Skýrslur og rit

Íslenskur leikjaiðnaður

20.12.2019

Samtök leikjaframleiðenda, IGI, í samstarfi við Samtök iðnaðarins og Íslandsstofu hafa gefið út skýrslu um stöðu tölvuleikjaiðnaðar á Íslandi. Í skýrslunni sem unnin er af Northstack kemur meðal annars fram að hér á landi starfa 17 tölvuleikjafyrirtæki með 345 starfsmenn.

Hér er hægt að nálgast skýrsluna.

IGI-forsida-skyrsla