Skýrslur og rit

Launakönnun starfsfólks í prentiðnaði

- Mars 2003

27.01.2004

Laun fyrir marsmánuð 2003 voru lögð til grundvallar ásamt árslaunum fyrir árið 2002. Greindar voru launaupplýsingar starfsmanna í Félagi bókagerðarmanna að undanskildum verkstjórum, millistjórnendum og nemum.

Upplýsingar bárust frá 14 fyrirtækjum um laun 335 starfsmanna í prentiðnaði. Í skýrslunni eru upplýsingar um föst laun (föst mánaðarlaun) og heildarlaun fyrir mars 2003, ásamt upplýsingum um árslaun árið 2002. Niðurstöður eru greindar eftir starfsheiti, kyni, vaktarfyrirkomulagi, starfsaldri og aldri.

Könnunin á PDF sniði.


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.