Skýrslur og rit

Hátækniiðnaður - Staða og horfur / Framtíðarsýn og spá

Tvö ný rit um hátækniiðnað gefin út

16.11.2005

Iðnþing 2005 var helgað hátækniiðnaði og í þar voru kynnt tvö rit um það efni. Annars vegar Hátækniiðnaður: Þróun og staða á Íslandi - Staða og stefna á Norðurlöndum og Írlandi sem iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið og Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins stóðu að auk Samtaka iðnaðarins. Hins vegar Hátækniiðnaður: Framtíðarsýn og spá.

Á Iðnþingi voru ritin í bráðabirgðaútgáfu en hafa nú verið gefin út aukin og endurbætt.

Öllum er frjálst að nýta sér efni ritanna að því tilskyldu að heimildar sé getið.

Skýrslurnar er hægt að fá á skrifstofu Samtaka iðnaðarins eða hér á vefsetrinu á .pdf formi.



Hátækniiðnaður: Staða og horfur á Íslandi - Staða og stefna á Norðurlöndum og Írlandi

Hátækniiðnaður: Framtíðarsýn og spá

Jón Steindór Valdimarsson


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.